Slæmt mál

Þetta þykja mér slæm tíðindi. Ekki svo að skilja að málefni ASÍ séu mér sérstaklega hugleikin eða að ég sé eitthvað áhugasamur um frambjóðendur Framsóknarflokksins.

Mér þykir slæmt að verið sé að hefta framgang lýðræðisins, mér þykir slæmt þegar fólk er látið gjalda stjórnmálaskoðana sinna og mér þykir slæmt að samtökum sem kenna sig við alþýðu landsins sé stjórnað af slíkri harðstjórn, valdbeitingu og skoðanakúgun.

Sé rétt eftir þér haft, Gylfi, átt þú að biðjast afsökunar og fara sjálfur í frí meðan þetta mál er rannsakað. Er þetta kannske þankagangurinn hjá þínum eigin stjórnmálaflokki?


mbl.is Leit á þátttöku sem uppsögn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Einarsson

Það er ekki að sjá að það sé ætlast til að fólk úr öðrum flokkum bjóði sig fram til þings hjá ASÍ, það gæti nefnilega veikt stöðu flokksins á þingi.

Hörður Einarsson, 25.3.2009 kl. 22:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 4596

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband