11.11.2008 | 12:23
Er verið að leiða okkur meðvitað út í ógöngur?
Hvar eru Esjufjöll? Þau eru í Vatnajökli.
Nánar: Þau eru í sunnanverðum Vatnajökli.
NÁNAR:Þau er í suð-austanverðum Vatnajökli.
NÁNAR: Þau er á 64. gráðu og 15. mínútu norðlægrar breiddar og 16. gráðu og 32. mínútu vestlægrar lengdar
NÁNAR: Fyrirgefið, hversu lengi er hægt að biðja um eitthvað ítarlegar eða nánar? Örugglega endalaust.
Endalaust gætu hugsanlegir lánadrottnar okkar beðið okkur um ítarlegri upplýsingar en verið í raun að tefja málið. Á meðan versnar ástandið hér, fólk verður pirrað og ef það endar ekki með því að lýðskrumarar og múgæsingamenn taka völdin þá endar það með því að Íslendingar verða neyddir til að ganga að afarkostum. Nema hvort tveggja verði.
Gera þessir þverhausar sér ekki grein fyrir því að kreppur leiða oftar en ekki af sér byltingar og stríð. Guð forði okkur frá því. Mannkynið þarf að læra af sögunni eins og hver og einn einstaklingur lærir af reynzlunni.
Finnar vilja meiri upplýsingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 4892
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Líney, 11.11.2008 kl. 20:03
Það lærir því miður enginn af reynslu annarra, sumir - stundum af eigin reynslu.
Ég hef í vakandi martröðum hugsað um ástand þjóðfélaga áður en til uppreisnar eða byltingar kom. Hvers vegna var aðallinn drepinn þegar hann hafði mergsogið og kúgað alla um eilífð. Hvers vegna tókst Hitler að fá svona marga til lags við sig? Hvernig var þjóðfélagið þar orðið? Nú er það ekki svo hjá okkur að afleiðingar heimstyrjaldar hremmi okkur, en oft hefur kveikja verið ástand eins og gæti komið upp hjá okkur. Kreppa og slíkar hremmingar eru, eins og þú segir, uppvaxtarskilyrði fyrir byltingar og stríð.
Beturvitringur, 12.11.2008 kl. 00:14
innlitskvitt ;) Eigðu ljúfan dag ;)
Aprílrós, 12.11.2008 kl. 07:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.