Óvænt tekjuleið

Íbúar Maldíveyja eru eitthvað um 300 þúsund. Ætli Ísland myndi ekki alveg bera þann fjölda til viðbótar við þau ca. 300 þúsund, sem hér eru fyrir?

Hvernig væri nú að vera fyrstir á vettvang og bjóða Maldívum hluta Íslands fyrir sanngjarnt verð? Við gætum látið þá hafa Þingeyjasýslurnar og Norður-Múlasýslu... eða Húnaþing.


mbl.is Vill fjárfesta í nýju landi handa þjóðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góð hugmynd,... eða ekki svo góð hugmynd. 300 þúsund múslimar á Íslandi væru ekki lengi að stúta okkur hinum, íslendingunum. Kannski getum við bara flúið til Maldíveyða í staðinn?

Brynjar (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 18:12

2 identicon

Væri ekki hægt að selja þeim hálendið...   

...æi nei, það er verið að sökkva því líka.

Ingimar Bjarnason (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 18:30

3 Smámynd: Villi Asgeirsson

Brynjar, ef við flytjum til Maldíveyja, eigum við eftir að sjá eftir öllum jeppunum sem við elskuðum svo heitt á gullaldarárunum.

Villi Asgeirsson, 10.11.2008 kl. 19:04

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég held ég vildi vilja skipta á sléttu og vera í strápilsi það sem eftir er. Það er svolítið ég sko...

Jón Steinar Ragnarsson, 11.11.2008 kl. 08:02

5 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Já, sæll. Hvar hefur þú verið að smíða geimflaugar?

Jón Halldór Guðmundsson, 11.11.2008 kl. 13:03

6 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Flytja til Maldíveyja, segið þið... það væri þó aldrei nema skammtímalausn. Gerið ykkur grein fyrir því hversvegna þeir eru að flytja.

Blessaður, Jón. Ég hef nú aðallega verið að smíða mínar flaugar í höfuðborginni. Hvað með þig?

Emil Örn Kristjánsson, 11.11.2008 kl. 13:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband