Minnkandi sala á bifreiðum

Hvað sögðu þeir að bílasala hefði dregist mikið saman í síðasta mánuði miðað við sama mánuð í fyrra? Voru það ekki einhver 80 -90 % prósent?

Ber þessi þyrlusala ekki bara minnkandi bílasölu vitni?

Annars var ég nú bara kærulaus og keypti mér bíl í október, einn af fáum. Eitt stykki pínulítinn Daihatsu, sem eyðir næstum engu, og losaði mig við skutbílinn sem eyddi tvölfalt meira og var auk þess farinn að kosta sitt í viðhaldi.


mbl.is Græna lúxusþyrlan til sölu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Beturvitringur

haha ég keypti hinn bílinn sem seldur var í október!

Þú hefur þó getað selt hinn. Sumir kveikja í þeim, er sagt

Beturvitringur, 5.11.2008 kl. 17:27

2 Smámynd: Líney

Kveiktir þú kannski í honum? Það er í tísku

Líney, 5.11.2008 kl. 18:24

3 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Kveikja í honum... þið segið nokkuð. Ekki hefði mér dottið það í hug.

Við Beturvitringur ökum sem sagt báðir á nýjum bílum þessa dagana... kreppa hvað?

Emil Örn Kristjánsson, 6.11.2008 kl. 10:21

4 Smámynd: Aprílrós

Koma upp nýjar tískur af og til en Til hamingju meðnýja bílinn

Aprílrós, 10.11.2008 kl. 07:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 4626

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband