5.11.2008 | 15:47
Minnkandi sala á bifreiðum
Hvað sögðu þeir að bílasala hefði dregist mikið saman í síðasta mánuði miðað við sama mánuð í fyrra? Voru það ekki einhver 80 -90 % prósent?
Ber þessi þyrlusala ekki bara minnkandi bílasölu vitni?
Annars var ég nú bara kærulaus og keypti mér bíl í október, einn af fáum. Eitt stykki pínulítinn Daihatsu, sem eyðir næstum engu, og losaði mig við skutbílinn sem eyddi tvölfalt meira og var auk þess farinn að kosta sitt í viðhaldi.
Græna lúxusþyrlan til sölu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
haha ég keypti hinn bílinn sem seldur var í október!
Þú hefur þó getað selt hinn. Sumir kveikja í þeim, er sagt
Beturvitringur, 5.11.2008 kl. 17:27
Kveiktir þú kannski í honum? Það er í tísku
Líney, 5.11.2008 kl. 18:24
Kveikja í honum... þið segið nokkuð. Ekki hefði mér dottið það í hug.
Við Beturvitringur ökum sem sagt báðir á nýjum bílum þessa dagana... kreppa hvað?
Emil Örn Kristjánsson, 6.11.2008 kl. 10:21
Koma upp nýjar tískur af og til en Til hamingju meðnýja bílinn
Aprílrós, 10.11.2008 kl. 07:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.