Sjötta spurning

Mér þykir löngu tímabært að tilskilinn fjöldi atkvæðabærra manna, karla og kvenna, geti krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um lagafrumvörp frá Alþingi. Og sakna ég þess í tillögum stjórnlagaráðs að þar sé t.a.m. ákvæði um að stjórnarskrábreytingar skuli alltaf settar í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Einnig sakna ég þess að skilyrt sé hve stór hluti kjósenda taki þátt í slíkri atkvæðagreiðslu til hún teljist marktæk. Þá þykir mér 10% kjósenda full lágt hlutfall. Það á að þurfa meira en eitt íþróttafélag til þess að knýja fram þjóðaratkvæðagreiðslu.

En mér þykir ástæðulaust að setja inn ákvæði þess eðlis að ákveðinn fjöldi fólks geti lagt fram frumvarp til laga. Það er starf þingmanna og það er aumt er þeir eru í svo slæmu sambandi við kjósendur sína að ekki sé hægt að fá þá til að taka upp mál sem brenna á fólki.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Júlí 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband