19.8.2010 | 17:39
Staðleysa...
Þessi frétt er nú ekkert annað en lestur gamalla heimilda í ljósi nútíma aðstæðna.
Á þessum tíma var einfaldlega ekki til nein pólitísk heild sem kallast gat Þýzkaland og enginn sem sá þá fyrir að það myndi verða innan 7 ára, nema kannske Bismarck sjálfur.
Þýzkaland hefur nefnilega sjaldnast í sögunni verið sameinað og er það í raun ekki í dag. Samkvæmt sögulegri skilgreiningu er t.d. Austurríki hluti Þýzkalands... þ.e.a.s. sem landsvæðis.
Þýzka sambandið, sem hér um ræðir, var lauslegt bandalag sjálfstæðra ríkja, sem var meira á orði en borði og innan þess tvö af stórveldum Evrópu á þeim tíma: Prússland og Austurríki.
Að Danmörk gengi í Þýzka sambandið hefði þá ekki haft nein raunveruleg áhrif á sjálfstæði danska ríkisins en hefði hugsanlega náð að halda hertogadæmunum undir dönsku krúnunni. Annað hertogadæmið, Holstein var þá þegar aðili að Þýzka sambandinu og þar með danakonungur sem hertogi í Holstein.
Annað tveggja er þessi bók léleg sagnfræði eða þeir blaðamenn sem um fjalla illa upplýstir.
Bauð Þjóðverjum Danmörku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 4892
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.