13.10.2009 | 10:53
Ég er svo aldeilis hissa...
Svei mér þá, þrífst líka spilling í ESB?
Já, vissulega og það ekki lítið. Við erum ekki að tala um Rúmeníu eða Litháen. Hér er það Frakkland, stærsta og næstfjölmennasta ríki Evrópusambandsins, sem er til umræðu.
Og ekki bara spilling, heldur grímu- og kinnroðalaus spilling og eiginhagsmumagæzla.
S.s. spilling í Frakklandi, valdníðsla í bretlandi og Írland á hausnum. Fyrirgefið var einhver hérna að mæla því bót að ganga í téð bandalag?
Umdeildur Sarkozy | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 4895
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og við sem búum utan við ESB hér á Íslandi erum alveg laus við alla spillingu! En við heppin!!
Ragnar Örn Eiríksson (IP-tala skráð) 13.10.2009 kl. 15:53
Það voru ekki mín orð, Ragnar Örn.
Þakka þér fyrir innlitið.
Emil Örn Kristjánsson, 13.10.2009 kl. 15:59
en samt lá það í orðanna merkingu
Ragnar Örn Eiríksson (IP-tala skráð) 13.10.2009 kl. 16:02
Uh, nei...
Ég sagði. "... þrífst líka spilling í ESB?"
Ég minnist þess að einhverjir ESB-sinnar hafi notað það sem rök fyrir inngöngu að þá yrði tekið fyrir alls kyns pólitíska spillingu, sem hér viðgengist. Ég sé ekki að þau rök eigi við þessa frétt.
Emil Örn Kristjánsson, 13.10.2009 kl. 16:13
Ein af fátæklegum rökum fyrir inngöngu í ESB er að þá verði spilling svo miklu minni hérlendis. Af litlum kynnum mínum af ESB, fæ ég nú ekki séð að þar sé lítil spilling.
Sigurður Þorsteinsson, 13.10.2009 kl. 17:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.