5.10.2009 | 17:05
Í dag geng ég með hatt...
Ég ætla ekki halda því fram að Ögmundur hafi verið frábær heilbrigðisráðherra og því fer fjarri að ég telji það hafa verið góð skipti þegar hann tók við þessu ráðuneyti. Ég er þó viss um að hann hefur ekki verið neitt minna hæfur en margir aðrir, sem setið hafa í hinum ýmsu ráðuneytum í gegnum tíðina. Og ég er líka alveg viss um að sá þingmaður sem nú hefur tekið við af honum er mun síður til þessa embættis búinn en Ögmundur.
Að því leyti er ákveðin eftirsjá að Ögmundi og horfur líklega hálfu verri í heilbrigðismálum landsmanna nú en meðan hann sat á ráðherrastóli.
Það breytir samt ekki því að Ögmundur Jónasson hefur hækkað í áliti hjá mér eftir atburði síðustu viku. Í dag geng ég með hatt, gagngert til þess að geta tekið ofan fyrir Ögmundi.
Það er hverri þjóð sæmd að eiga menn (karla og konur), sem standa við sannfæringu sína, hvað sem líður völdum og fé.
Ögmundur: Var stillt upp við vegg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vil lýsa mig sammála þínum vel ígrundaða og gagnorða pistli Emil.
Kveðja.
Benedikta E, 5.10.2009 kl. 18:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.