Já, einmitt...

Ég er nú sjálfur frekar ósáttur við Jón Ásgeir og mér gæti því varla verið meira sama við hvern hann er ósáttur.

Reyndar held ég að Jóni Ásgeiri gæti ekki verið meira sama þó ég sé ósáttur við hann. Satt að segja held ég að Jón Ásgeir átti sig einfaldlega ekki á því að stór hluti þjóðarinnar er ósáttur við hann.

Það hversu sáttur eða ósáttur Jón Ásgeir er við kvikmyndgerðarmanninn mun hins vegar ekki hafa nein áhrif á það hvort ég muni sjá umrædda mynd.

Ég efast um að ég hafi nokkurn áhuga á henni. Það hefur nefnilega sýnt sig að málefnaleg umfjöllun um atburði eins og þá sem hér um ræðir er vart möguleg fyrr en eftir einhvern tíma, þegar tilfinningaöldurnar hefur lægt.


mbl.is Ósáttur við höfund Guð blessi Ísland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Vonandi er sá tími liðinn að hann geti kúgað fólk til hlýðni. Vona að kvikmyndagerðarmaðurinn lúffi ekki.

Finnur Bárðarson, 2.10.2009 kl. 18:00

2 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Varla héðan af, Finnur.

Emil Örn Kristjánsson, 2.10.2009 kl. 18:03

3 Smámynd: Andri Geir Arinbjarnarson

Jón Ásgeir þarf á áfallahjálp að halda.  Hann hefur alltaf verið númer eitt hér á landi og allir bukkað og beygt sig fyrir honum og hann hefur alltaf getað skipað fólki fyrir.  Nú er hann allt í einu núll og nix.  Ætli þetta séu ekki viðbrigði?

Andri Geir Arinbjarnarson, 2.10.2009 kl. 22:40

4 Smámynd: Eygló

Hvað opinberaði drengurinn þessa stuttu stund sem hann var einn fyrir framan vélina?

Ekki fannst mér hann gera neitt af sér - aldrei þessu vant. hehe

Eygló, 3.10.2009 kl. 01:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 4902

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband