Æ,æ...

Jæja, svo Sigmundur Ernir hefur beðist afsökunar á því að hafa ekki fundið til áfengisáhrifa eftir að hafa drukkið tvö glös, sem hann reyndar drakk ekki, áður en hann lét skutla sér niður á Austurvöll.

Gott og vel, það er enginn minni maður (karl eða kona) fyrir að biðjast afsökunar á því sem maður hefur hugsanlega gert en kannast samt ekki við.

Það er samt pínlegt að sjá að Sigmundur Ernir hafi "góðfúslega" beðist afsökunar. Menn gera hluti góðfúslega af greiðasemi við aðra. Fyrir hvern er Sigmundur Ernir "góðfúslega" að biðjast afsökunar?

Á sem sagt að þakka Sigmundi Erni auðmjúklega fyrir að biðjast afsökunar?


mbl.is Sigmundur Ernir baðst afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Heiða Valbergsdóttir

Kolbrún Heiða Valbergsdóttir, 27.8.2009 kl. 14:28

2 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Sigmundur Ernir var fullur í vinnunni og laug þar að auki.  Íslenskt mál er ekki sterkasta hlið SER.  Æi, ég vorkenni greyinu.  Líklega á hann enga sterka hlið.  Hann sæmir sér samt vel í liði pólitíkusa á Íslandi og er líklega töluvert yfir meðallagi þar hvað mannkosti og gáfnafar varðar.

Guðmundur Pétursson, 27.8.2009 kl. 20:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband