19.8.2009 | 17:21
Hættu nú alveg...
Tólf börn er ekki lítið, hvað þá á einu bretti. Spurning hvort eitthvað sé hæft í þessari meintu fjölburameðgöngu.
Annars minnir þessi frétt mig á gamla skrýtlu, sem var eitthvað á þessa leið: Á fjölmennum borgarafundi um fólksfjölgunarvandamálið tókst einn frummælenda á flug í ræðu sinni og endaði hana með því að segja: "... og á hverri sekúndu er kona einhversstaðar í heiminum að fæða barn og við getum ekkert gert í málinu."
Þá reis einn fundarmanna úr sæti sínu og hrópaði: "Jú, víst, við verðum að finna þennan kvenmann og fá hann til að hætta!"
Efasemdir um tólfbura | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.