Nú er lag

Það eina rétta í stöðunni væri að sjálfsögðu að borgin leysti lóðina til sín. Það var ljóta handvömmin á sínum tíma að Reykjavíkurborg undir stjórn R-listans glutraði þessari lóð til Glitinis.

Þetta er nefnilega rétti staðurinn fyrir vestari gangnaop væntanlegra Sundagangna. Einmitt þarna myndu göngin trufla minnst, liggja best við opnun og lenda beint á mótum tveggja stórra umferðaræða: Kringlumýrarbrautar og Sæbrautar. Auk þess sem fjöldi stórra vinnustaða er við Borgartún.

Þá skaðar ekki að raunverð lóðarinnar ætti að vera öllu lægra en bókfært í ljósi aðstæðna.


mbl.is Glitnis-lóðin til leigu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Mér hugnast í ljósi þess sem á undan er gengið, að Borgin hreinlega taki lóðina traustataki, án þess að greiða fyrir, og fleira mætti taka.....

Finnur Bárðarson, 30.4.2009 kl. 14:46

2 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Ekki galin hugmynd, Finnur.

Emil Örn Kristjánsson, 30.4.2009 kl. 15:39

3 Smámynd: Einhver Ágúst

Auðvitað á að þjóðnýta þessa lóð, svo er hægt að boða hina grunuðu bankamenn á mikilvægann fund Íslandsbanka á kirkjusandi, læsa dyrunum og voila! komið þetta orkan fína fangelsi með risa lóð þarsem hægt er að sinna viðhaldi og verkefnum fyrir borgina.....nú líta þessa skrifstofur eins út og Litla-Hraun hvort eð er.

Hagkvæmur sparnaður, réttlæti og góð nýting húsnæðis sem er hvort eð er í eigu ríkisins.

Svo er hægt að þjálfa þá einsog þeir gera á Filippseyjum....

http://www.youtube.com/watch?v=hMnk7lh9M3o

Einhver Ágúst, 1.5.2009 kl. 20:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband