25.4.2009 | 18:38
Er hörmungarvetur í lofti?
Jóhanna sagði sumar í lofti og sigur síns fólks í augsýn. Mig flökrar. Það er víst að ef sóðasuðan Samfylking sigrar í þessum kosningum þá mun ekki vera lengi sumar í lofti. Þá mun hellast yfir okkur þvílíkur hörmungarvetur að annað eins hefur ekki þekkst í manna minnum.
Jóhanna baðar sig í sviðsljósi fjölmiðla. Áttar hún sig ekki á því að hennar tími er löngu kominn? Tími til að draga sig í hlé.
Ég hvet alla sem eiga það eftir að drífa sig nú á kjörstað og kjósa... kjósa eitthvað allt annað en þá pólitísku meinsemd sem kallast Samfylking. Samfylkingin er ómerkilegur spunaflokkur, sem skreytir sig óvönduðum pótemkintjöldum og þefar ofan í hvers manns brók í leið að sóðaskap þó subbuskapur þeirra sjáfra sé með þvílíkum eindæmum að það er leitun að öðru eins í okkar heimshluta.
Sumar og sigur í lofti segir Jóhanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 4904
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samfylkingin kærð fyrir landráð.
Samfylkingin var kærð fyrr í dag fyrir landráð. Einhverra hluta vegna hefur þetta hvergi birst í nokkrum fjölmiðli.
Lesið kæruna hér.
Marteinn Unnar Heiðarsson, 25.4.2009 kl. 21:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.