Stríðsglæpir er rétta orðið

Voðaverk kallast þetta í fyrirsögn og það er vægt til orða tekið. Þetta eru ekkert minna en stríðsglæpir og ættu sem slíkir að vera til umfjöllunar hjá Alþjóðadómstólnum.

Við getum samt verið viss um að stríðsglæpamennirnir verða ekki látnir gjalda neins, nema síður sé. Þeirra verk eru þóknanlega landsyfirvöldum.

Vont þegar svona glæpir þrífast í skjóli yfirvalda sem síðan njóta verndar öflugasta herveldis Jarðarinnar. Hversu blindir geta menn þózt vera?


mbl.is Ísraelar frömdu voðaverk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 4908

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband