Týnd frétt

Mér finnst ţetta ekki merkileg frétt ađ öđru leyti en ţví ađ nú vitum viđ ađ líkamsleifar systur Kleópötru hafa fundist. Ţađ í sjálfu sér er stórmerkilegt. Fréttin sú tapast hins vegar í löngu máli um ţekktar stađreyndir.

Ţađ sem mig langar ađ nefna er í fyrsta lagi: Sagt er ađ Keópatra og félagar hafi veriđ sögupersónur. Hér er mćtti óupplýstur lesandi draga ţá ályktun ađ ţau vćru skáldsaganpersónur. Líklega er ţó frekar átt viđ ađ ţau hafi veriđ sögulegar persónur. Ţ.e.a.s. eiga sér stođ í mannkynssögunni.

Í öđru lagi er sagt ađ vitađ sé ađ Kleópatra hafi veriđ afkomandi hershöfđingja frá Makedóníu og hún hafi tilheyrt "Ptolemaic-veldinu". Hér er líklega á ferđinni tilraun til ţess ađ ţýđa "Ptolemaic Dynasty". Í stuttu máli: Klepatra var af ćtt Ptólemea, sem voru afkomendur Ptólemeusar. Ptólemeus ţessi var einn af hershöfđingum Alexanders mikla og eins og hann Makedóníumađur. Ptólemeus var einn af sk. "arftökum" Alexanders en ţeir voru hershöfđingjar ţess mikla herkonungs og skiptist veldi hans á milli sín ţegar hann var allur. Međal ţeirra voru t.d. auk Ptólemusar ţeir Selevkus og Lýsimakkus.

Ađ Kleópatra hafi veriđ af afrískum uppruna er ekkert einkennilegt. Egyptaland, sem kom jú í hlut Ptólemusar og afkomenda hans, er í Afríku. Ţađ er ţví eđlilegt ađ ćtt Ptólemea hafi blandast afrískum ćttum. T.a.m. konugsćttum frá Núbíu, ţar sem Kúsítaríkiđ stóđ enn međ nokkrum blóma á sama tíma og Ptólemear réđu Egyptalandi.


mbl.is Kleópatra af afrískum uppruna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Fćrsluflokkar

Ágúst 2019
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

 • ...gonguferd
 • ...cerne_abbas
 • ...nano
 • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (21.8.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku: 1
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 1
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband