Málfarshornið

Það er ekki eins og ég hafi ekki minnst á þetta áður. Í ljósi umræðunnar vil ég þó enn ítreka:

Þekkir enginn lengur orðin "reyndur" og "óreyndur" ? Orðskrípin"reynzlumikill" og "reynzlulítill" tröllríða allri umræðu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eygló

... reynslulaus og óreyndur er ekki alveg nákvæmlega það sama í hugum fólks (margs)

... reynslumikill er gilt orð en reynslulítill finnst varla. Er þetta ekki gert til að stytta úr "býr yfir mikill reynslu" "hefur ekki öðlast reynslu í þessu..."

Hitt get ég sannarlega skrifað undar að það er óþolandi þegar setningar og orðaforði flyst milli fólks eins og pestin sjálf; allir nota samskonar orðtak.

Hefurðu séð hér á blogginu þá sem nota "z" í stað "s" í öllum eða flestöllum orðum?  Ég get ekki lesið slíkan texta og finnst hálfvitalegt að reyna að sýnast sérstakur með svona dellu. (Hef hent út "vini" vegna þess arna)

Eygló, 6.3.2009 kl. 01:37

2 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Já, Eygló

Ég er sammála þér með þá sem þykjast vera sniðugir og rita z í stað s í öllum orðum. Svona stælar er einfaldlega "pirrandi". Sjálfur rita ég reyndar z, en það er vegna þess að ég kýs að nota þá stafsetningu sem mér var kennd í skóla.

Emil Örn Kristjánsson, 6.3.2009 kl. 16:52

3 Smámynd: Eygló

"z" notuð skv. "réttum reglum" er ekki til lýta. Frekar sérviska sem á þó fullkomlega rétt á sér.

Eygló, 7.3.2009 kl. 03:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 4597

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband