Gott að frétta úr höfuðborginni

Þetta var þarft framtak og sannarlega ástæða til að fagna. Auðvitað eru þessar reglur búnar að vera einhvern tíma í undirbúningi en það mátti svo sem eiga von á því að Hanna Birna myndi klára dæmið og það í fullri sátt.

Reyndar verður að segjast eins og er að Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur sýnt og sannað í starfi sínu sem borgarstjóri að hún er bæði sterkur og hæfur leiðtogi. Ekki sízt á þessum erfiðu tímum kreppu og ósamlyndis. Undir hennar stjórn hefur Reykjavíkurborg komið sér upp umfangsmikilli aðgerðaráætlu, sem þverpólitísk samstaða hefur náðst um.

Slíkt geta ekki nema hæfir foringjar. Hanna Birna, ég er stoltur af þér.


mbl.is Tillögur að siðareglum fyrir borgarfulltrúa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 4618

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband