1.12.2008 | 15:09
Gott og vel...
Það er svo sem gott og blessað að einhverjir vilji lækka launin sín til að setja í hítina. Ég kemst þó ekki hjá því að leiða hugann að bankastjórum nýju ríkisbankanna, sem finnst í lagi að þiggja hátt í 2millur á mánuði auk þess að fá bíl til afnota.
Niðurstaða komin hjá kjararáði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 4892
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hjartanlega sammála! Af hverju er í lagi að nota almannafé, þar sem bankarnir eru nú ríkisbankar, til að greiða þessi ofurlaun og bíla undir óæðri endann á þessu fólki? Það er bara ekki í lagi, það er svarið. Vilji þetta fólk kaupa bílana af bönkunum ætti það að vera auðsótt mál, ekki veitir af aurunum. Mér finnst líka fádæma heimskulegt að bankastjórarnir haldi þessum launum á sama tíma og heilu fjölskyldurnar eiga ekki í sig að borða og sjá ekki fram úr þessari viku, hvað þá lengra fram í tímann. Burt með ofurlaun bankastjóranna!
Nanna Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 15:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.