Vælkomnir Føroyingar

Alltaf er gaman að fá Færeyinga í heimsókn. Komi þeir sem flestir og sem oftast. Þeir hafa líka sýnt sig að vera vinir í raun og frændum beztir.

Svo er líka sérlega gaman að koma til Færeyja. Ég tel mig nú hafa farið nokkuð víða um Evrópu og ýmsar borgirnar sem maður heldur upp á en Þórshöfn í Færeyjum er óneitanlega ein af mínum uppáhalds borgum... og það þó ég hafi komið óvíða jafn oft og til Færeyja.

Gleymum öllu EB-þrasi. Látum meginlandið bara eiga sig og stefnum að enn nánara sambandi við Færeyjar. Við hugsum álíka, búum við svipaðar aðstæður og eigum sameiginlega hagsmuni. Eigum við ekki bara að stefna að sambandsríki í Norður-Atlantshafi?


mbl.is Farþegum milli Íslands og Færeyja fjölgar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband