Lögreglumál

Það er náttúrulega alveg ótækt að manni sé seld kanína með upprétt eyru þegar maður biður sérstaklega um að nagdýrið sé með eyrum lafandi. Ég fæ ekki séð annað en að þetta hljóti að vera mál fyrir lögregluna og að þeir félagar Taggarts ættu ekki að vera í vandræðum með að leysa það.

Grínlaust þá er kanínumálið kannske það sem kemur lögreglunni sízt við að þeim þremur sem nefnd eru í þessari grein. Það er ekki alvitlaust að hringja í lögregluna til að fá upplýsingar um póstnúmer á lögreglustöð þó víst hefði maðurinn átt að hringja í skiptiborð lögreglunnar frekar en neyðarsímann.

Ég skil hins vegar vel konuna sem hringdi til að kvarta undan gusunni. Það er ljótt mál og betra að taka á því strax.


mbl.is Hringdi í neyðarsíma lögreglu vegna lögunar kanínueyra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 4602

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband