19.8.2008 | 14:13
Þvílíkur farsi!
Sem sagt Ólafur er þá kominn í F, en Margrét sem var í F gekk ásamt Guðrúnu úr F og í S,VogB. Fyrir stuttu gekk B svo úr samsteypunni S,VogB en þá gekk Marsibil úr B og í SogV þar sem fyrir voru kjörnir fulltrúar þeirra ásamt þeim Margréti og Guðrúnu.... eru menn enn að fylgjast með?
Hvar skyldu þær svo sitja ef SogV verður einhverntíma bara S og V?
Fylgir því engin skuldbinding eða ábyrgð gagnvart kjósendum og meðframbjóðendum sínum að setja sig á framboðslista?
Geta varafulltrúar bara endalaust leyst sig frá sínum listum og flokkum og látið svo tryggja sér launaðar nefndarsetur sem áheyrnarfulltrúar? Í krafti hvers?
Til nánari skýringa: B=Framsókn, S=Samfylking og V=Vinstri græn
![]() |
Ólafur F. til liðs við Frjálslynda flokkinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
altice
-
athena
-
bassinn
-
benediktae
-
bjarnimax
-
carlgranz
-
ea
-
fhg
-
fullvalda
-
gattin
-
gauisig
-
gunnargunn
-
h2o
-
heimssyn
-
helgi-sigmunds
-
himmalingur
-
hlynurs
-
holmarinn
-
hordurhalldorsson
-
hrenni
-
iceberg
-
jaherna
-
jakobk
-
jonhalldor
-
jonlindal
-
jonvalurjensson
-
jorunnfrimannsdottir
-
kje
-
krist
-
kristinm
-
kruttina
-
ksh
-
lifsrettur
-
minos
-
nr123minskodun
-
rabbabara
-
rocksock
-
runirokk
-
rynir
-
saemi7
-
samstada-thjodar
-
shv
-
skjalfandi
-
sumri
-
texi
-
tharfagreinir
-
theodor
-
thjodarheidur
-
tibsen
-
tilveran-i-esb
-
tomasha
-
valdimarjohannesson
-
vig
-
zeriaph
-
zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef sagt það áður og segi það enn, mikið er ég feginn að búa ekki við þessa óstjórn einsog þið aumingjarnir í Reykjavík.
Gaui. (IP-tala skráð) 19.8.2008 kl. 20:32
Það verður seint sagt einhver lognmolla ríki hér í Reykjavík, Gaui. Borgarbúar hafa alla vega ekki þurft að tala veðrið í nokkuð langan tíma.
Emil Örn Kristjánsson, 19.8.2008 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.