14.8.2008 | 15:30
Ósmekkleg frétt.
Ósköp finnst mér þetta léleg frétt. Hvað er virt blað eins og Mogginn að velta sér upp úr því að kokkáluð kona í fjarlægum heimshluta sé að gera sér mat úr annars vegar smæð og hins vegar stærð einhverra líkamshluta þeirra sem hún telur sig eiga sökótt við?
Svo er eitt: Ég er nú enginn sérfræðingur um smokka en ég hef aldrei heyrt að þeir komi í mismunandi stærðum... og ég efast um að nokkur myndi merkja slíka framleiðslu "small", jafnvel þó hún væri það.
Annað: Mér þykir það sérlega ósmekklegt að éta upp orð hinnar kokkáluðu um brókarstærð þeirrar sem í ból hennar skreið. Hvernig getur brókarstærðin gert konuna betri eða verri?
Kolsvört hefnd með blúndum á eBay | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Haha!
Já ég er sammála þér, helvíti ósmekkleg, og ekki bara ósmekkleg, heldur ómerkileg frétt. Hverjum er ekki sama um einhverja bitra konu sem á ótrúan mann.
Þetta er samt svolítið fyndið. Að auglýsa að hún sé gift manni með small ....
Rannveig (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 15:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.