Hva finnst mr?

Grein essi var send Frttablainu, sem svar vi grein Gumundar Andra Thorssonar. Ritstjrn Frttablasins neitar a birta hana og kom veg fyrir a nnur bl tkju hana til birtingar me v a stetja hana ltt lesi vefsvi n samrs vi hfund. Gerri af verstu sort...

Gumundur Andri Thorsson skrifai grein mnudaginn 8. oktber me yfirskriftinni „Hva finnst r?"

Mr er bi ljft og skylt a svara essari spurningu Gumundar Andra og tla a gera a hr stuttu mli.

a er nefnilega ekki oft, sem vi Gumundur Andri erum sammla. Satt a segja man g ekki til ess a g hafi nokkurn tma veri sammla skrifum Gumundar Andra. etta sinn erum vi sammla um eitt. Og a er a mta kjrsta ann 20. oktber nstkomandi. En ar me er lklega upptali.

Mr ykja msar af eim spurningum, sem velt er upp, hugaverar og hef vissulega skoun eim. Mr finnst t.a.m. lngu tmabrt a skilgreina hugtkin jareign og aulind og gera okkur san grein fyrir v hvernig aulindir okkar mega sem bezt ntast jinni heild sinni.

g hef lka skoun v hvort eitt trflag umfram nnur eigi a eiga srkvi stjrnarskr.

getur veri spennandi a hafa eitthva meira um a a segja hvaa persnur veljast kosin embtti. g s samt ekki a slkt kvi eigi heima stjrnarskr. a er elilegra a a s kosningalgum. S httur er t.d. hafur Finnlandi, Hollandi og rlandi en vefnum thjodaratkvaedi.is eru au lnd tekin sem dmi um hvar persnukjr s „alls randi".

Mr ykir lngu tmabrt a tilskilinn fjldi atkvabrra manna, karla og kvenna, geti krafist jaratkvagreislu um lagafrumvrp fr Alingi. Reyndar sakna g, tillgum stjrnlagars, kvis um a stjrnarskrrbreytingar skuli alltaf settar jaratkvagreislu og einnig a skilyrt s hve margir urfi a taka tt jaratkvagreislu svo hn teljist marktk.

Enn er eftir a svara v hva mr finnst um hfuspurninguna: Vilt a tillgur Stjrnlagars veri lagar til grundvallar frumvarpi a nrri stjrnarskr?

Gumundur Andri, eirri spurningu tla g a svara neitandi. Ekki vegna ess a mr finnst allt mgulegt sem fr stjrnlagari komi. En, me fullri viringu fyrir v flki sem a skipai, ykja mr a ekki g vinnubrg a 25 manns komi saman og skrifi nja stjrnarskr innan vi 4 mnuum. a var hgt 18. ld en dag tkast nnur vinnubrg.

Ef a vri tlunin a skrifa nja stjrnarskr og til ess yrfti stjrnlagaing tti slkt ing a sjlfsgu a vera bi fjlmennara og hafa lengri tma til verksins.

umrunni hefur manni virzt eins og vali standi aeins um a hvort samykkja eigi nja stjrnarskr Stjrnlagars ea sitja uppi me afgamla og relta stjrnarskr. En vali stendur ekki bara um a. Vi hfum miklu vtkara val og ngildandi stjrnarskr er frleitt relt.

a vill til a stjrnarskrin okkar er a mrgu leyti gtisplagg, sem hefur teki msum breytingum takt vi tmann. Allar fullyringar um a hn s leifar af konungseinveldi og hafi ekkert breyzt fr v 19. ld eru rangar og allar fullyringar um hn hafi veri sett sem e.k. brabirgastjrnarskr eru einnig rangar.

lista Economist yfir lrislegustu rki veraldar trnir Noregur toppi, sland er ru sti, Danmrk rija og Svj fjra. ll essi lnd ba vi svipa stjrnarfar svo ekki getur stjrnarskrin okkar veri slkur gallagripur, sem sumir halda fram.

Gumundur Andri leggur mli annig upp a vi getum kosi um nja stjrnarskr stjrnlagars, lti frimnnum eftir a skrifa nja stjrnarskr ea haldi eirri gmlu breyttri.

etta er rangt hj Gumundi Andra. Vi hfum lka val um a halda stjrnarskr okkar og breyta henni og endurskoa hana eftir krfu tmans hverju sinni, eins og gert hefur veri, og vanda til verka.

A sjlfsgu er kominn tmi msar breytingar og g hvet flk til a kynna sr frumvarp til stjrnskipunarlaga, sem Ptur Blndal flutti Alingi sasta mnui, me stuningi 16 annarra ingmanna r remur ingflokkum. ar er lagt til a allar stjrnarskrrbreytingar skuli lagar bindandi jaratkvagreislu. etta finnst mr tmabrt svar vi krfu samtmans um auki beint lri.

Gumundur Andri, vi munum sem sagt bir mta til a greia atkvi ann tuttugasta oktber nstkomandi en mr finnst a g eigi a segja nei og g tla a segja nei.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Tmas Ibsen Halldrsson

akka r fyrir essa gu grein Emil rn.

g skil vel a Frttablai hafi ekki vilja birta grein na, hn er ekki anda ess sem ar er bori bor. Hn hefi sennilega geta haft hrif lesendur blasins ann veg sem eim finnst ekki bolegt.

En n er a fjlmenna kjrsta fyrramli, og merkja vi NEI.

Gu gefi okkur ga og ngjulega helgi.

Tmas Ibsen Halldrsson, 19.10.2012 kl. 22:59

2 Smmynd: Emil rn Kristjnsson

Takk smuleiis, Tmas. Vonandi hfum vi stu til a fagna morgun.

Emil rn Kristjnsson, 19.10.2012 kl. 23:14

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Frsluflokkar

Mars 2023
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • ...gonguferd
 • ...cerne_abbas
 • ...nano
 • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsknir

Flettingar

 • dag (25.3.): 0
 • Sl. slarhring:
 • Sl. viku: 1
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 1
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband