Fantar og fúlmenni...

Ofbeldi leysir engan vanda það kallar aðeins á meira ofbeldi.

Fólk á að geta verið öruggt heima hjá sér, sama hvaða embættum eða störfum það gegnir.

Ég er enginn já-bróðir Ögmundar Jónassonar en ég get vel unnt honum friðhelgi á eigin heimili og ég leyfi mér að lýsa vanþóknun minni á slíkum lyddum og pakki sem ræðst að heimili fólks í skjóli nætur.

Klukkan þrjú aðfararnótt laugardags var ég reyndar farinn að sofa... en það er önnur saga.


mbl.is Ráðist á heimili Ögmundar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Alfreð Herlufsen

Það er ekki aðeins að ég geti unnt Ögmundi friðhelgi, heldur vil ég bæta við að öllum Íslendingum á að tryggja friðhelgi. Heimilið er okkar helgasta vé og þar eigum við að eiga öruggt skjól.

Ég varð felmtri sleginn við þessi tíðindi gagnvart Ögmundi, og ég vona svo sannarlega að hinir seku finnist, svo ekki liggi fleiri undir grun, en nauðsyn krefur.

Sigurður Alfreð Herlufsen, 9.5.2011 kl. 13:09

2 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Ég tek undir það, Sigurður...

Emil Örn Kristjánsson, 9.5.2011 kl. 13:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 4897

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband