Eins og talað út úr mínu hjarta

Ég viðurkenni að ég hef ekki verið sérlega hrifinn af Ólafi Ragnari í embætti... og er það satt að segja ekki.

En menn mega eiga það sem þeir eiga og væri ég með hatt tæki ofan fyrir honum fyrir að tala hér hreint út um hlutina. Hann hefur tekið skynsama og rökstudda afstöðu til Æsseif og EB-aðildar og liggur ekki á henni.


mbl.is Hvers konar klúbbur er þetta?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikta E

Aldeilis sammála þér Emil - forsetinn hann stendur sem kletturinn með þjóð sinni.

Benedikta E, 14.9.2010 kl. 19:35

2 Smámynd: Benedikta E

Ps. Gott á Jóhönnu!

Benedikta E, 14.9.2010 kl. 19:36

3 Smámynd: drilli

Ólafur hefur því miður alltaf, ALLTAF ! hugsað um nr.1 , Ólaf Ragnar Grímsson, eigin framapot og sviðsljósið á eigin andliti. Hann gerði það í útrásarsmjaðrinu og ekki síður á flokkaflakki sínu sem pólitíkus í den , "ég um mig frá mér til mín" er augljóst mottó þessa framagosa. Held jafnvel stundum að það sé smá Bertelsson í honum !

drilli, 15.9.2010 kl. 10:18

4 Smámynd: Jón Ríkharðsson

"Ef ég væri með hatt", ekki ertu hættur þeim virðulega sið að bera hatt á höfði? Hefur kannski kreppan gert það að verkum, að þér finnst betra að ganga með sixpensara Emil minn?

En að öllu gamni slepptu þá er ég sammála þér, Ólafur hefur gert góða hluti undanfarið, þótt hann verði eflaust seint í hópi minna uppáhalds stjórnmálamanna.

Jón Ríkharðsson, 26.9.2010 kl. 22:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband