Má bjóða þér í Grafarvogsgöngu og kleinukaffi?

Það eru ýmis örnefnin í Grafarvogshverfi sem mörgum eru ókunn, einnig þeim sem þar búa. Þar er einnig að finna áhugaverða sögustaði.

Á morgun, sunnudaginn 17. janúar, býð ég öllum þeim sem áhuga hafa til léttrar gönguferðar í Grafarvogi. Lagt verður af stað frá Grafarvogskirkju klukkan 14:00.

Þann sama dag býð ég einnig til opins húss heima hjá mér að Smárarima 6 klukkan 15:30.

Væri ekki tilvalið að koma með mér í gönguferð og þiggja svo kaffiveitingar á eftir? Eða koma bara þá í annað hvort ef tíminn er naumur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það væri gaman ,ég hef bæði unnið við byggingu og svo leigði ég þarna í heilan vetur í góðum félagskap. 

Ásgeir Jóhann (IP-tala skráð) 16.1.2010 kl. 23:31

2 identicon

Eins og við var að búast af þér, þá kynnirðu þig til leikst, um leið og þú  kynnir hverfið þitt,  Flott útspil og allt eins  og  vera ber. 

Eins og þú vissir þá var það ætlun mín að kíkja til þín í kleinur en var því miður of sein í bæinn.   Þrátt fyrir hefði ég einnig viljað vera í góðum félagsskap á göngu um sögustaði Grafarvogs, því ég fæ aldrei nóg af þeirri sögu. 

Þó ég hafi tapað af kleinunum í þetta skiptið þá geri ég ráð fyrir að þú verðir með heitt á könnunni og kleinur á næstunni í kosningabaráttunni.   Ég á það inni hjá þér.  

Elísabet Gísladóttir (IP-tala skráð) 17.1.2010 kl. 17:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband