Gott mál

Þetta þykir mér skref í rétta átt. Ég vil bjóða alla þá velkomna hingað, sem vilja taka þátt í að byggja upp framsækið og mannvænt þjóðfélag og um leið taka þátt í varðveita þann arf sem menning okkar byggir á.

Ríkisborgararétturinn á ekki að vera nein útsöluvara og hér þykir mér vera stigið skref til þess að hann verði helzt veittur þeim, sem hafa hug á því að verða virkir borgarar í íslenzku samfélagi.

Þar fyrir utan mun það liðka fyrir öllum samskiptum og gera nýjum Íslendingum auðveldara að fóta sig á nýrri fósturjörð ef lágmarks tungumálakunnátta er tryggð.


mbl.is Ásókn í íslenskupróf fyrir umsækjendur um ríkisborgararétt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 4615

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband