15.12.2009 | 12:08
Kominn í slaginn
Þá er það orðið opinbert: Karlinn ætlar í prófkjörsslag.
Ég veit af reynzlu að það getur verið tímafrekt og það getur tekið á að gefa sig í störf fyrir samfélagið og samborgara sína. En ég veit líka hversu gefandi það getur verið og ég vona að það litla sem ég hef megnað að leggja af mörkum á undanförnum árum hafi orðið einhverjum til gagns og góðs.
Það er ásetningur minn að eyða ekki stórum upphæðum í þennan slag heldur sjá hvort reynzlan, verkin og vonandi góður orðstír verði til þess að ég fái notið trausts og stuðnings til meiri og stærri verkefna á víðtækari vettvangi.
Sækist eftir 6. sæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Styð þig félagi :)
Hjörtur J. Guðmundsson, 15.12.2009 kl. 12:30
Gott hjá "karlinum"sterkur liðsauki - Ég segi - JÁ -!
Benedikta E, 15.12.2009 kl. 13:26
Styð þig í öllum góðum málum nema ef vera kynni að þú sért eindreginn efasemdarmaður um ESB aðild frjálsra borgara þessa lands.
Gísli Ingvarsson, 15.12.2009 kl. 13:26
Til hamingju með þessa ákvörðun og megi hún færa sveitarfélaginu og fjölskyldu þinni farsæld og gæfu.
Í hvaða sveitarfélagi ertu annars?
Baldur Hermannsson, 15.12.2009 kl. 14:18
Þetta lýst mér vel á. Gott hjá þér. Til hamingju með að stíga þetta skref.
Það er mikill fengur að fá þig inn í þennan hóp. Ég hefði viljað sjá þig stíga þetta skref fyrir mörgum árum.
Friðrik Hansen Guðmundsson, 15.12.2009 kl. 16:45
Mér líst vel á þessa ákvörðun .....til hamingju.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 15.12.2009 kl. 18:25
Til hamingju, ég styð þig.
Georg Franklínsson (IP-tala skráð) 15.12.2009 kl. 19:24
Ég þakka ykkur öllum hvatningarorð, hamingjuóskir og jákvæða strauma.
Gísli, maður á að segja satt og ég skal viðurkenna að þó ég telji mér treystandi til góðra verka þá hef ég rökstuddar efasemdir um ESB-aðild.
Baldur, prófkjörið er til borgarstjórnarkosninga í einu "borginni" okkar, höfuðborg allra landsmanna, þó mér sé reyndar tamt að tala um að ég búi í 112-Grafarvogi. Það er heimasveitin mín.
Emil Örn Kristjánsson, 16.12.2009 kl. 00:21
X-Emil. Ég myndi svo sannarlega kjósa þig Hr Emil Örn Kristjánsson, vitrastur allra manna, bara ef ég byggi í Reykjavik og væri í Sjálfstæðisflokknum
Ég vona að kosningabæklingarnir þinir sýni hvað þú er hagmæltur og þar verði reglulega vísur, limrur og stökur og jafnvel sögur frá Ýsufirði.
Þetta er bara fyrsta skrefið á langri pólitískri leið.
Gangi þér allt í haginn og ég veit að þú burstar þetta prófkjör.
Baráttukveðjur frá gjaldþrota Álftanesi
Steinunn (IP-tala skráð) 16.12.2009 kl. 16:28
Steinunn, kannski væri sniðugast að fá Emil í framboð á Álftanesinu?
Baldur Hermannsson, 16.12.2009 kl. 16:34
Ég óska þér góðs gengis í þessu prófkjöri, ég hélt nú reyndar að þú tækir þetta skref fyrir síðustu sveitastjórnarkostningar.
E.s.: Mikið svaka lega ertu líkur pabba þínum á myndinni sem fylgir frétinni.
Gaui (IP-tala skráð) 16.12.2009 kl. 20:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.