13.12.2009 | 00:37
Siðlaus aðför að lýðræðislegum vinnubrögðum
Þá má svo sem til sannsvegar færa að það sé grafalvarlegt að svona skemmdarverk séu að koma úr sjálfu stjórnarráðinu.
Ég legg allt þetta fólk þó að jöfnu, sama hvað það vinnur. Þetta er rætin og lúaleg aðför að lýðræðinu og þeir sem gera svona lagað eru ekkert annað en meinsemd í samfélaginu.
Ég skammast mín fyrir fólk sem vinnur slík skemmdarverk á skipulagðan og meðvitaðan hátt. Þvílíkir siðleysingjar.
Bullundirskriftir raktar til stjórnarráðsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
svipaðar aðferðir sýndu sig meðal íhaldsmanna í janúar og febrúar, þar sem ip-tölur nafnleysingja hér á mbl.is, voru raktar í tölvur dómsmálaráðuneytisins...þaðan sem gerðar voru persónulegar og svívirðilegar árásir á fólk...
Haraldur Davíðsson, 13.12.2009 kl. 01:20
Þarna er vinstra innrætinu lifandi lýst.
Baldur Hermannsson, 13.12.2009 kl. 01:20
Það skiptir ekki máli, hvort hér er um vinstri eða hægri menn að ræða, slíkt á maður ekki að gera.
Guðbjörn Guðbjörnsson, 13.12.2009 kl. 09:52
Það er rétt hjá þér, Guðbjörn, svona vinnubrögð eru vítaverð hver sem þau stundar.
Innleg Haraldar er hins vegar sorglegt dæmi um viðhorf sem alltof margir vinstri menn hafa tamið sér: Sé hugsanlegt að aðrir hafi brotið af sér þá hljótum við að mega það líka.
Emil Örn Kristjánsson, 13.12.2009 kl. 10:33
Ég er smmála þér ykkur Guðbjörn og Emil.
Eyjólfur G Svavarsson, 13.12.2009 kl. 12:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.