8.12.2009 | 15:29
Ég tek ofan fyrir Ögmundi
Það var gott að ég setti upp hatt þegar ég hélt í vinnuna í morgun því nú get ég tekið ofan fyrir Ögmundi Jónassyni.
Ég kann að vera ósammála Ögmundi í ýmsum grundvallarmálum en ég kann að meta menn, sem standa við sannfæringu sína og láta ekki þvinga sig ógeðfelldra verka.
Gott hjá þér, Ögmundur.
Já, og gott hjá þér líka, Lilja. Ég mun einnig taka ofan fyrir þér af sömu ástæðu.
Ögmundur sagði nei | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek líka ofan fyrir Ögmundi,enda er hann af góðu sjálfstæðisfólki kominn.
Ragnar Gunnlaugsson, 8.12.2009 kl. 15:42
Þau Ögmundur og Lilja eru að bjarga lífi Vinstri Grænna. Ef þau hefðu fellt frumvarpið með atkvæðum sínum, hefði ég tekið ofan fyrir þeim. Mig grunar, að VG sé að leika jafnvægisleik sem gengur út á að koma Icesave og ESB áfram, en jafnframt sýna einhverja andstöðu.
Ég velti einnig fyrir mér fjarveru hjá Sif Friðleifsdóttur, Helga Hjörvar og Atla Gíslasyni.
Loftur Altice Þorsteinsson, 8.12.2009 kl. 15:46
Ég veit ekki, Loftur. Ég held að þau séu í raun að greiða atkvæði með hjartanu. Hins vegar var mjög hentugt að senda Atla Gíslason í frí. Það gerði þeim tveimur kleyft að greiða atkvæði án þess að valda uppnámi.
Ég er sammála þér að fjarvera Sifjar og Helga H. er einkennileg.
Emil Örn Kristjánsson, 8.12.2009 kl. 15:51
Ég vil líka taka ofan. Hvar er hægt að fá ódýra hatta?
Baldur Hermannsson, 9.12.2009 kl. 00:03
Sama segi ég Ögmundur sagði eitt sinn að hann ætlaði ekki að verða viðskila við samvisku sínu og það hefur sýnt sig í hans störfum.
Sigurður Þórðarson, 9.12.2009 kl. 04:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.