Skárri kostur...

Ég verð nú að segja að þetta er ekki alslæmt. Alla vega er mér rórra að vita af skólunum í höndum þeirra sem stýra borginni en þeirra sem stýra landinu.

Það er dýrt að reka grunnskólana og það hvílir þungt á sveitafélögunum. Það breytir því þó ekki að það er sama hvor aðilinn það er sem skrifar út tékkann. Skattborgarinn er sá sem borgar.

Auðvitað þarf að endurskoða framlag ríkisins til skólanna en ég treysti flestum sveitarfélögum betur til að tryggja uppbyggilegt og barnvænt skólastarf en ríkinu.

 


mbl.is Grunnskólinn ekki aftur til ríkisins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eygló

Óviðkomandi færslu:

Gaman að sjá þig án jakkafatanna

Eygló, 28.11.2009 kl. 04:12

2 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Þakka þér fyrir. Spurning hvar þetta endar fyrst maður er byrjaður að fækka fötum á annað borð

Emil Örn Kristjánsson, 28.11.2009 kl. 23:39

3 Smámynd: Eygló

Nei, guð forði okkur!

Kíki e.t.v. á þig "hinum megin"

Eygló, 29.11.2009 kl. 00:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 4902

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband