16.11.2009 | 11:42
Ljótt...
Það er margt og mjög ljótt sem mér dettur í hug að segja um þessa frétt. Svo ljótt að ég ætla að láta það ósagt.
Ólafur Þór hefur afhjúpað lítilmennsku sína. En hvað með Guðfríði Lilju? Hentaði það henni kannske mjög vel að byrja leyfið sitt núna frekar en eftir einhverja daga? Þykist hún geta komið sér hjá því að standa við sannfæringu sína með því kalla inn varamann á hentugasta tíma? Finnst henni hún vera með hreinsa samvizku?
Ég ætla ekki að tjá mig frekar um Ólaf Þór og afstöðu hans. Ég yrði þá orðljótari en ég kæri mig um.
Kýs líklega með Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.