11.11.2009 | 16:59
Gott hjá þér, Lilja
Maður á ekki að setja sig upp á móti góðum hugmyndum og þetta þykir mér góð hugmynd.
Bankar og aðrar lánastofnanir, sem hafa lánað fólki til íbúðakaupa og tekið veð í viðkomandi íbúð eiga að sjálfsögðu ekki að geta gengið að neinu öðru en því húsnæði sem til var lánað. Hrökkvi húsnæðið ekki fyrir eftirstöðvum lánsins þá hefur lánastofnunin ekki metið stöðuna rétt. Það er ekkert réttlæti í því að hægt sé að ganga að öðrum eignum fólks, sem ekki var lánað til.
Sama á að gilda um bifreiðalán. Bifreiðin á að sjálfsögðu að standa undir láninu. Annað er óeðlilegt. Nema eigandinn hafi vísvitandi eða af vanrækslu skemmt bifreiðina.
Gott hjá þér, Lilja.
Opnar möguleikann á að skila lyklunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 4896
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála.
Linda Jónsdóttir (IP-tala skráð) 11.11.2009 kl. 17:59
Hafði ekki hugsað málið frá þessari hlið, en mikið er þetta góð ábending og verðug.
Hjartanlega sammála þessu réttlætismáli.
Eygló, 11.11.2009 kl. 23:32
Sammála. Lilja er að gera góða hluti og ég vona að frumvarpið hennar verð samþykkt, og það gerist ef fólkið í þingheimum hefur einhvern vott af vitsmunum.
Þráinn Jökull Elísson, 11.11.2009 kl. 23:36
Þetta er alveg rétt, og ég hafði alltaf haldið að svona væri það.
En þetta frumvarð hennar uppljóstrar hve réttur almennings er lítill og lánadrottnarnir hafa allan rétt.
Meiri en maður samþykkir með undirskrift sinni.
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 12.11.2009 kl. 07:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.