3.11.2009 | 15:45
Orð í tíma töluð
Þetta eru orð í tíma töluð enda ekkert nýtt að vel reknum fyrirtækjum sé refsað fyrir ráðdeildina.
Það eru til mýmörg dæmi þess að fyrirtæki sem eru með allt sitt á þurru og standa skil á sínum sköttum og skuldum þurfa að eiga í samkeppni við fyrirtæki sem eru með allt niðrum sig og skipta um kennitölur og ábyrgðarmenn eins og óhreinar nærbrækur skiljandi eftir sig sviðna jörð ógreiddra gjalda og skulda.
Það er ekki skrítið þó fólk hafi stundum spurt sjálft sig hvort heiðarleikinn borgi sig virkilega.
Nú er jafnvel enn meiri ástæða en áður til þess að vera á varðbergi. Það má ekki líðast að óráðsíufólk geti haldið áfram sukka á kostnað alls samfélagsins.
Það er engum greiði gerður að púkka upp á óreiðupésana. Nær væri að hygla þeim sem leggja sitt til samfélagsins með heiðarlegum vinnubrögðum og skilvísi.
Má ekki refsa vel reknum fyrirtækjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 4892
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.