30.9.2009 | 13:55
Væri ég með hatt...
Væri ég með hatt tæki ég ofan fyrir Ögmundi. Sama hvað mig má greina á við hann í ýmsum málum þá hefur hann sýnt að hann er maður til að standa við eigin sannfæringu. Hann er maður fyrir sinn hatt.
Steingrímur Joð virðist hins vegar ætla að sanna enn betur að hann er ekkert annað en taglhnýtingur Samfylkingarinnar og stórhættulegrar Evrópustefnu hennar.
Það er áhyggjuefni hvernig berja á í gegn gersamlega óskiljanlega undanlátssemi við viðsemjendur okkar í æsseifmálinu og það er vítavert hvernig ríkisstjórnin hefur þagað þunnu hljóði um viðbrögð þeirra við fyrirvörunum. Því hefur verið hvíslað um bæinn að þetta hafi legið fyrir lengi og veigamiklar breytingar sem þeir krefjast að séu gerðar.
En ég held að þetta eigi eftir að snúast í höndunum á Jóhönnu. Hún búin að vera. Þetta verður banabiti hennar sem stjórnmálamanns. Og í ljósi síðustu atburða og einræðistilhneiginga hennar segi ég: Farið hefur fé betra.
Ögmundur segir af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.