20.8.2009 | 16:57
Hvað gengur þeim til?
Hvað gengur samfylkingarfólki eiginlega til?
Meðan aðrir eru að reyna að tína til þau rök, sem mega verða til þess að lágmarka skaðann vegna Æsseif þá er samfylkingarfólk og taglhnýtingar þess (Steingrímur Joð o.fl.) á fullu að búa sér til forsendur til þess að mega kokgleypa umrætt samkomulag gagnrýnislaust. Þeir ætla þjóðinni allri að kyssa á vöndinn og þakka fyrir að mega það.
Þér ferst að tala um siðferði, Guðbjartur!
Kolröng söguskýring | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta fólk er að byggja sér upp pólitískt kapítal til framtíðarinnar (en því miður á kostnað þjóðarinnar). Þau vilja borga æseif til að geta kennt Sjöllunum um næstu tuttugu árin.
Doddi D (IP-tala skráð) 20.8.2009 kl. 20:49
Emil, það er von þú spyrjir um tilganginn. Þessar aðfarir líta helst út fyrir að vera einhver afleggjari af masókisma.
Kolbrún Hilmars, 21.8.2009 kl. 16:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.