15.7.2009 | 00:33
Vanhæfi á vanhæfi ofan... og íslenzku þjóðinni fórnað
Er það ekki dæmi um algera vanhæfni ríkisstjórnarinnar að setja fákunnandi fyrrverandi áróðursritsjóra til að stýra verki sem helzt þyrfti hóp fagmanna til að sinna?
Og nú sitjum við uppi með gersamlega vonlausan samning. Þar sem áðurnefndur fyrrverandi ritstjóri og múgæsingamaður hefur svo gersamlega samið af sér fyrir hönd íslenzku þjóðarinnar um ókomnar kynslóðir.
Er þetta ekki hámark vanhæfninnar? Eða hvað?
Nei ætli hámarkinu sé ekki náð þegar flokksfélagar þessa sama manns reyna að verja vitleysuna úr honum af einhverri fáránlegri tryggð og fylgisspekt við gamlan, útvatnaðan og staðnaðan kommúnista.
Hann er svo staðnaður að hann leyfir sér að móðgast þegar einhver vogar sér að benda á hér hefði nú mátt betur fara. Nei það á sko að keyra helv... þrælasöluna í gegn svo ekki sé vegið að heiðri þessa safngrips úr íslenzkri stjórnmálasögu.
Ég fagna því að Þór Saari skuli vera maður til segja hug sinn í þessu máli.
Svavar fullkomlega vanhæfur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er hér um að ræða mesta klúður í íslenskri stjórnmálasögu og jafnvel Íslandssögu gjörvallri? Ef skoðun Þórs er rétt (sem því miður er allt of margt sem bendir til) hverju ætla íslensk stjórnvöld að svara? Rætt hefur verið í fréttum um að það hafi komið íslensku samninganefndinni "í opna skjöldu" hversu vel gangaðilarnir voru undirbúnir, þ.e. samninganefndir Hollendinga og Breta. Halló! Átti íslenska samninganefndin þá ekki að vera geysilega vel undirbúin í mesta hagsmunamáli lands og þjóðar í manna minnum? Ja mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan Íslendingar voru stoltir af sínu fólki í Þorskastríðunum. Bretum hefur aldeilis tekist að hefna fyrir það og gott betur. Menn eru að flýta sér aðeins of mikið að búa til umsókn í ESB að ákveðið hefur verið að fórna efnahag þjóðarinnar fyrir málstaðinn.
Guðmundur St Ragnarsson, 15.7.2009 kl. 00:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.