13.7.2009 | 17:38
Samfylkingin er í eðli sínu andlýðræðislegur flokkur
Það er ekki logið upp á þá samfylkingarmenn (karla og konur). Þetta eru upp til hópa ekkert annað en ómálefnalegir kjaftaskar.
Hvernig dettur Helga Hjörvar í hug að bjóða upp á svona svör? "Þjóðaratkvæðagreiðla um hvort halda skuli þjóðaratkvæðagreiðslu", hvers konar útúrsnúningar eru þetta. Hver kýs svona gripi á þing einginlega? Helgi Hjörvar veit það vel sjálfur að þetta er ekkert nema útúrsnúningur og hann er að gera lítið úr kjósendum sínum með svona fíflahætti... en það er svo sem ekkert nýtt.
Málið er að Samfylkingin var á sínum tíma stofnuð, rétt eins og aðdragandi hennar r-listinn, með aðeins eitt markmið: Að koma Sjálfstæðisflokknum á kné. Þessi stjórnmálaflokkur á enga aðra hugsjón eða baráttumál. Samfylkingin er því í eðli sínu andlýðræðislegur stjórnmálaflokkur. Í raun eini stjórnmálaflokkurinn á Íslandi, sem eitthvað kveður að, sem er með þessum ósköpum og við værum betur komin án hans.
Ég helda að Helgi Hjörvar ætti að finna sér eitthvað annað að gera.
Klækjabrögð eða nauðsyn? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 4896
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samfylkingin beitir þingheim og þjóðina alla hótunum og ofbeldi til að ná fram stefnumálum sínum, sem snúast öðru fremur um valdagræðgi flokksforystunnar en ekki hagsmuni lands og þjóðar.
Guðmundur Ásgeirsson, 13.7.2009 kl. 22:07
Mikið er ég sammála þér Emil Örn.
Helgi Hjörvar, gerði lítið úr lýðræðinu, lítið úr sjálfum sér og ekki síst gaf hann skít í kjósendur allra flokka.
Ég bloggaði um þetta skítlega fyrirbæri á bloggsíðu minni fyrr í kvöld.
Gunnlaugur I., 13.7.2009 kl. 22:08
Þakka ykkur innlitið, Guðmundur og Gunnlaugur. Helgi Hjörvar og félagar í Samfylkingunni hans dæma sig sjálfir með svona framkomu.
Emil Örn Kristjánsson, 13.7.2009 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.