Að forgangsraða rétt...

"...þjóðin öll ætti e.t.v. að fá að segja álit sitt á málinu,“segir Jóhanna.

Haldið þið að það sé munur. Þjóðin öll og ekkert minna á að fá segja álit sitt á því hvað á gera við einhverja fermetra á Þingvöllum.

En á þjóðin að fá að segja sitt álit á því hvort hún hefur áhuga á að leitast við að komast inn undir hið yfirþjóðlega  vald ESB? Ó, nei, það kemur þjóðinni sko lítið við.

Þá vitum við hvernig Jóhanna Sigurðardóttir forgangsraðar. Þá vitum við hvernig hún vinnur. Þjóðinni kemur ekkert við stóru málin en Vallhallarrústirnar á Þingvöllum megum við tjá okkur um.

Jóhanna ætlar að berja aðildarumsókn um ESB í gegn, með góðu eða illu. Henni er slétt sama þó hún nái ekki einu sinni meirihluta fyrir því á þingi. Málið skal í gegn og hundhlýðinn kjölturakki hennar, Steingrímur Joð, skal sko sjá til þess að hvolparnir hans þegi á meðan.


mbl.is Landsmenn fái að segja álit sitt á uppbyggingunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: fellatio

Alveg sammála þér.

En ef það ætti að gera eitthvað við þennan reit, þá vil ég að hann verði ESB frír.

fellatio, 13.7.2009 kl. 17:25

2 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Góður...

Emil Örn Kristjánsson, 14.7.2009 kl. 00:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 4895

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband