Ókeypis?

Það vakna nú ýmsar spurningar við lestur þessarar fréttar. T.d. er nokkuð fyrsti apríl í dag?

Ég á erfitt með að sjá fyrir mér hvernig þetta er framkvæmanlegt. Hvernig uppfylla á öll öryggisatriðin? Hvernig verður umhorfs í "stæðunum" eftir lendingu... allt í kös?

Það sem mér þykir þó lygilegast er að hugmyndin sé að bjóða fólki ókeypis flugfar. "Kommonn", hvaða flugfélag flýgur manni ókeypis? Ekki einu sinni Ryanair.


mbl.is Ókeypis flug fyrir standandi farþega?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Stæði í flugi ?  Hvað ef flugvélin lendir í ókyrrð í lofti, "farþegar vinsamlegast fáið ykkur sæti og spennið beltin" eða eftir að lent er "farþegar vinsamlegast beðnir að halda kyrru fyrir í sætum sínum með beltin spennt þar til flugvélin hefur numið staðar við flugstöðina".  Samkvæmt þessu, á að kasta öllu öryggi fyrir róða ? 

Tómas Ibsen Halldórsson, 8.7.2009 kl. 10:28

2 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Einmitt, Tómas. Manni dettur helzt í hug að þetta sé bara síðbúið aprílgabb.

Emil Örn Kristjánsson, 8.7.2009 kl. 11:12

3 identicon

Ekki fyrsti apríl, maðurinn kann bara að vekja athygli á sér og sínum - ókeypis! :-)

TJ (IP-tala skráð) 10.7.2009 kl. 12:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband