7.7.2009 | 17:08
Ókeypis?
Það vakna nú ýmsar spurningar við lestur þessarar fréttar. T.d. er nokkuð fyrsti apríl í dag?
Ég á erfitt með að sjá fyrir mér hvernig þetta er framkvæmanlegt. Hvernig uppfylla á öll öryggisatriðin? Hvernig verður umhorfs í "stæðunum" eftir lendingu... allt í kös?
Það sem mér þykir þó lygilegast er að hugmyndin sé að bjóða fólki ókeypis flugfar. "Kommonn", hvaða flugfélag flýgur manni ókeypis? Ekki einu sinni Ryanair.
Ókeypis flug fyrir standandi farþega? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 4892
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stæði í flugi ? Hvað ef flugvélin lendir í ókyrrð í lofti, "farþegar vinsamlegast fáið ykkur sæti og spennið beltin" eða eftir að lent er "farþegar vinsamlegast beðnir að halda kyrru fyrir í sætum sínum með beltin spennt þar til flugvélin hefur numið staðar við flugstöðina". Samkvæmt þessu, á að kasta öllu öryggi fyrir róða ?
Tómas Ibsen Halldórsson, 8.7.2009 kl. 10:28
Einmitt, Tómas. Manni dettur helzt í hug að þetta sé bara síðbúið aprílgabb.
Emil Örn Kristjánsson, 8.7.2009 kl. 11:12
Ekki fyrsti apríl, maðurinn kann bara að vekja athygli á sér og sínum - ókeypis! :-)
TJ (IP-tala skráð) 10.7.2009 kl. 12:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.