7.7.2009 | 16:02
Hvað er málið?
Hvað er þá málið? Hvað liggur á að berja þetta Æsseif-samkomulag í gegnum þingið? Það er ekki óumdeilanlegt að okkur beri að standa skil á þessu fé. Fáum fyrst úr því skorið. Öllu heldur: Stöndum fast á þeirri túlkun sem fram kemur í þessari skýrslu : Þar sem fjártjón Hollendinga og Breta vegna Icesave er hluti af kerfislægu hruni íslensku bankanna, má ætla að tilskipunin um innstæðutryggingar eigi ekki við, ljóst þykir að það kerfi ráði ekki við allsherjarhrun.
Og hvað með það þó brezk og hollenzk yfirvöld hóti öllu illu. Stundum verður maður bara að standa fastur á sínu. Eins og við gerðum í landhelgisdeilunum. Ekki voru bretar (viljandi með litlum staf) þá beinlínis frýnilegir.
Þessi þjónkun, mér liggur við að segja slepjulegi sleikjuháttur, sumra ráðamanna við ESB er beinlínis viðbjóðsleg. Það er allt í lagi að bjóða öðrum birginn þegar maður hefur réttinn sín megin. Við erum bara menn (karlar og konur) að meiri á eftir... og það er til veröld utan ESB.
Innstæðutryggingar ná ekki yfir hrunið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 4892
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.