2.7.2009 | 12:02
Og ekki bara einn...
Og ekki bara einn, heldur heila 13.
Annars held ég að tilvist jólasveina sé mun trúanlegri en sú goðsögn að hægt sé að fá sérstakar undarþágur hjá ESB í sjávarútvegsmálum.
Satt að segja ætti að varða við lög að bera út slíkan lygaáróður um jafn viðkvæmt mál og réttast að ávíta fólk fyrir slíkt ábyrgðarleysi.
Segir Íslendinga trúa á jólasveininn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tja... og hvað? ESB verður ekki samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu nema það verði ásættanleg niðurstaða varðandi sjávarútveginn svo ekki skil ég hvaða stóra mál þetta er.
Og varðandi jólasveina? Stór hluti þjóðarinnar telur sig eiga ósýnilegan vin á himnum, sé ekki beint muninn á þessu tvennu.
Páll Jónsson, 2.7.2009 kl. 23:57
Einnig eru þeir til sem kjósa að trúa því að veröldin hafi orðið til fyrir einskæra tilviljun... og hér með erum við komnir töluvert langt út fyrir ESB-umræðuna.
Við vitum náttúrulega ekkert um úrslit hugsanlegrar þjóðaratkvæðagreiðslu, kæri Páll, ef fólk fær að halda úti röngum og villandi fullyrðingum um ESB.
Emil Örn Kristjánsson, 3.7.2009 kl. 10:06
Jú, þetta var nú meira í gamni en alvöru hjá mér.
Ég hins vegar deili áhyggjum þínum af væntanlegri þjóðaratkvæða algjörlega. Miðað við reynsluna hingað til mun rökræðan aðallega vera á því formi að upp í annað eyrað á manni verður öskrað að ESB sé bara leið Þjóðverja til að stela af okkur fiskinum, orkunni og fullveldinu (gott ef ekki frelsinu líka), en upp í hitt eyrað að ESB muni leysa öll okkar vandamál, verða við öllum okkar kröfum og gefa okkur yfirráð yfir ekki bara eigin fiskveiðistefnu heldur fiskveiðistefnu alls sambandsins!
Ég hlakka ekki beint til.
Páll Jónsson, 3.7.2009 kl. 15:21
Nei, þetta verður ógaman. Annars leyfi ég mér nú stundum að segja, svona í hálfkæringi, að ESB sé í ekkert annað en lúmsk aðferð Þjóðverja til að vinna stríðið og leggja Evrópu undir sig.
Emil Örn Kristjánsson, 3.7.2009 kl. 15:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.