1.7.2009 | 17:29
Öliđ í matvöruverzlanir?
Umrćđan um ţađ hvort leyfa eigi sölu áfengs öls og víns í matvöruverzlunum er alltaf í gangi. Núna er t.a.m. könnun á "Smettinu" eđa "Facebook" um ţađ hvort leyfa eigi sölu bjórs í matvörubúđum. Sjálfur svarađi ég ţessari spurningu játandi en langar ađ gera frekar grein fyrir atkvćđi mínu hér á ţessum vettvangi.
Ég er sammála ţessari kröfu í grundvallaratriđum. Ekki vegna ţess ađ ég held ađ öl myndi lćkka eitthvađ ađ ráđi viđ slíkar breytingar ţví lang stćrstur hluti verđsins er áfengisgjald. Ţá tel ég ekki eftir mér ađ fara í "Ríkiđ" og sé ţví ekki neina verulega hagrćđingu ađ ţessu heldur. Svo er ţví ekki ađ neita ađ ég óttast ađ matvörumarkađir myndu ekki hafa mikinn áhuga á sinna sérvitringum eins og mér, sem er fjarri ţví ađ vera sama hvađa bjór ég drekk og úr hvađa umbúđum. Höfum í huga ađ "Ríkiđ" er sérverzlun og sinnir ţví ţessari vörutegund betur en stórmarkađur myndi gera.
Ţegar rćtt er um sölu áfengis í matvörumörkuđum finnst mér oft vanta frekari skilgreininingu á ţví hvernig slíkt ćtti ađ fara fram og á hvađa forsendum. Ţćtti mér ekki úr vegi ađ líta ađeins til ţess hvernig ţessum málum er háttađ á hinum Norđurlöndunum (öđrum en Danaveldi)
Ég gćti t.d. vel hugsađ mér ađ hér giltu reglur eins og í Finnlandi. Ţar má selja öl undir 4,7% ađ alkóhólmagni í matvöruverzlunum en sterkari bjór er seldur í Alko ("Ríkinu"). Ţetta tryggir ákveđiđ frambođ sérbjóra, s.s. belgískra munkabjóra o.ţ.h. sem sérvitringar eins og ég vilja ekki vera án, međan ţeir sem drekka bjór sem svaladrykk geta skellt nokkrum dósum í körfuna um leiđ og ţeir kaupa grillkjöt, skyr og Pepsi Max í matvöruverzluninni.
Ég er s.s. sammála ţessari kröfu í grundvallaratriđum ţó ég sjái ekki hag ađ ţessu persónulega.
Svo mćtti líka hugsa sér allt ađra nálgun. Til dćmis ađ gefa alla áfengisverzlun frjálsa (sem vćri bezt) en takmarka hana viđ ţá sérverzlanir sem hefđu ţá sérstök leyfi til ađ selja áfengi og skylda vöru en ekki annađ.
Um bloggiđ
Emil Örn Kristjánsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 4895
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"...Til dćmis ađ gefa alla áfengisverzlun frjálsa (sem vćri bezt) en takmarka hana viđ ţá sérverzlanir sem hefđu ţá sérstök leyfi til ađ selja áfengi og skylda vöru en ekki annađ."
Er ţađ ekki ţannig núna? Eđa ertu ađ meina ađ flytja ţađ frá ríkinu í einkarekstur (einkaeign)?
Hvernig kemur ţađ út ţegar yfirgnćfandi hluti starfsmanna í (matvöru)-verslunum er undir ţeim aldri sem hafa leyfi til áfengiskaupa.
Eins og ţú sérđ, myndi ég svara "nei" ef einhver spyrđi mig :)
Eygló, 2.7.2009 kl. 01:04
Nú er ţú ađ misskilja mig, Eygló. Ţađ er rétt ađ ég nefni, sem hugsanlegan kost, ađ gefa áfengisverzlun frjálsa en takmarka hana viđ verzlanir sem seldu ţá ekkert annađ en áfengi og skylda vöru. Slíkt fyrirkomulag myndi alls ekki bitna á ungu starfsfólki matvöruverzlana, ţví ţá vćri ekkert áfengi ţar ađ finna. Slíkar verzlanir ţyrftu ţá ađ uppfylla ákveđin skilyrđi s.s. hvađ varđar aldur afgreiđslufólks, lagerrými o.ţ.h. og fólk undir áfengiskaupaaldri ćtti ţangađ ekkert erindi. Kosturinn viđ ţessa hugmynd er sá ađ ţá vćri aflétt ríkiseinokun af áfengi, sem ég er í grundvallaratriđum á móti, en um leiđ vćri áfengiđ fjarri matvöruhillum og unglingum sem er áhyggjuefni margra.
Hvađ varđar ţann kost ađ selja áfengi í matvöruverzlunum ţá vitna ég í sjálfan mig í ritinu ađ ofan: "Ţegar rćtt er um sölu áfengis í matvörumörkuđum finnst mér oft vanta frekari skilgreininingu á ţví hvernig slíkt ćtti ađ fara fram og á hvađa forsendum."
Ég endurtek ţví: Ég er í grundvallaratriđum sammála.
Emil Örn Kristjánsson, 2.7.2009 kl. 08:59
Gleymdi einu: Já, Eygló, ţađ má segja ađ ég sé ađ tala um ađ flytja áfengisverzlanir frá ríkinu yfir í einkarekstur. Vínbúđir ÁTVR myndu ţá heyra sögunni til en vínbúđir í einkarekstri kćmu í stađinn.
Ég tek fram ađ miđađ viđ ríkjandi fyrirkomulag áfengisútsölu ţá hef ég ekkert upp á vínbúđir ÁTVR ađ klaga sem slíkar.
Emil Örn Kristjánsson, 2.7.2009 kl. 09:07
Já, rétt Emil. Ég fór út um víđan völl; hugsađi alltaf út frá "áfengi í matvöruverslunum"
Ţetta er eitt af ţví sem mér líkar viđ bloggiđ, mađur getur spurt (ţess vegna útí hött) og fengiđ svör. Stöku bloggari fer í vörn og jafnvel kallar fólk fávita eđa eitthvađ ţađan af hallćrislegra.
Skál! : )
Eygló, 2.7.2009 kl. 12:46
Skál, Eygló... Ţađ er ekki málefnalegri umrćđu til framdráttar ađ kalla viđmćlendur sína fífl en segir ţó manni all nokkuđ um ţann sem beitir slíkum ađferđum.
Emil Örn Kristjánsson, 2.7.2009 kl. 13:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.