6.5.2009 | 16:25
Gott mál
Þetta þykir mér skref í rétta átt. Ég vil bjóða alla þá velkomna hingað, sem vilja taka þátt í að byggja upp framsækið og mannvænt þjóðfélag og um leið taka þátt í varðveita þann arf sem menning okkar byggir á.
Ríkisborgararétturinn á ekki að vera nein útsöluvara og hér þykir mér vera stigið skref til þess að hann verði helzt veittur þeim, sem hafa hug á því að verða virkir borgarar í íslenzku samfélagi.
Þar fyrir utan mun það liðka fyrir öllum samskiptum og gera nýjum Íslendingum auðveldara að fóta sig á nýrri fósturjörð ef lágmarks tungumálakunnátta er tryggð.
Ásókn í íslenskupróf fyrir umsækjendur um ríkisborgararétt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 4904
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.