30.4.2009 | 16:22
Góðir nágrannar og frændur
Já, Færeyingar eru einstaklega skemmtilegt og vingjarnlegt fólk og við erum heppin að eiga þá að nágrönnum og frændum. Ég er löngu búinn að tapa tölu á því hve oft ég heimsótt þessa heillandi þjóð og þessar fallegu eyjar en mér finnst alltaf jafn gaman að koma þangað aftur.
Reyndar er flaggdagurinn sjálfur þann 25. apríl. Það var síðastliðinn laugardag og þá var ég einmitt í Færeyjum átti þess kost að fagna með landsmönnum á þeirra heimaslóð. Það var ekki ónýtt.
Fjör á færeyskum fánadegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 4914
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.