HR1SV1

Einmitt það já, svo bandarískir embættismenn segja það og fyrst þeir eru nú einu sinni bandarískir þá gleypir gervöll heimsbyggðin við þeirra rökum. Er það ekki annars?

Afsakið, ég skil þetta ekki alveg. Eru bandarískir embættismenn sem sagt  þess megnugir að ákveða hvernig svínaflensa smitast og geta þeir ætlast til þess að hún verði bara kölluð það sem þeim hentar bezt?

Af hverju kalla þeir ekki téða flensu bara HR1SV1?


mbl.is Flensan heitir nú 2009 H1N1
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Börkur Hrólfsson

Eða kannski XONOXD ! eða XO4XD-9, eða O4D16, eða GÞÞ-1

Allt góðar skammstafanir, sem fólk man, og henta eins vel og hvað annað.

Börkur Hrólfsson, 29.4.2009 kl. 19:13

2 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Mér þykir þú hafa hallærislegan húmör, Börkur sæll... Auk þess sem mér finnst HReinn SVeinn fyndnara. Þó við séum líklega báðir nokkuð fjarri þeirri skilgreiningu, sorakarlarnir, og því ekki næmir fyrir slíkri veiru.

Emil Örn Kristjánsson, 29.4.2009 kl. 20:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband