24.4.2009 | 17:40
Íslands óhamingju verður allt að vopni
Það verður ekki björt framtíð íslenzku þjóðarinnar nái þessi spá fram að ganga. Samfylkingin með engar lausnir en hengir sig á þá "trúarjátningu" að allt muni leysast við inngöngu í ESB. Þó allt sé á hausnum í Lettlandi, Póllandi, Ungverjalandi, Spáni, Írlandi... hvarvetna í þessu óheilbrigða bandalagi. VG ætlar að bygga upp atvinnulífið með girðingavinnu og trjárækt.
Svo vaða þessar mannvitsbrekkur um allt land með einhverjar dúsur til handa hinum ýmsu sveitarfélögum til kaupa sér atkvæði.
Íslands óhamingju verður allt að vopni.
Stjórnin heldur enn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Emil Örn Kristjánsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- altice
- athena
- bassinn
- benediktae
- bjarnimax
- carlgranz
- ea
- fhg
- fullvalda
- gattin
- gauisig
- gunnargunn
- h2o
- heimssyn
- helgi-sigmunds
- himmalingur
- hlynurs
- holmarinn
- hordurhalldorsson
- hrenni
- iceberg
- jaherna
- jakobk
- jonhalldor
- jonlindal
- jonvalurjensson
- jorunnfrimannsdottir
- kje
- krist
- kristinm
- kruttina
- ksh
- lifsrettur
- minos
- nr123minskodun
- rabbabara
- rocksock
- runirokk
- rynir
- saemi7
- samstada-thjodar
- shv
- skjalfandi
- sumri
- texi
- tharfagreinir
- theodor
- thjodarheidur
- tibsen
- tilveran-i-esb
- tomasha
- valdimarjohannesson
- vig
- zeriaph
- zumann
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 4903
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.