Glöggt er gests augað

Ég veit ekkert hvernig tungumálakunnáttu Jóhönnu er háttað og ég efast satt að segja að það sé skýringin.

Ætli það sé ekki líklegra að samfylkingarmenn (karlar og konur) vita sem er að það er ekki nokkur leið að útskýra fyrir erlendum aðilum hvers konar sóðasuða Samfylkingin er? Það er vonlaust að ræða af nokkru viti um gjörðir þeirra, ætlanir og stefnumál. Hætt væri við að sæju kjósendur mat heimsbyggðarinnar á þessu fyrirbrigði þá opnuðust augu þeirra... því glöggt er gests augað.

Þar liggur ótti Jóhönnu og hennar fólks.


mbl.is Þögn Jóhönnu til umræðu í Færeyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eða þá að hún er orðin leið á því viðhorfi fyrriverandi ríkisstjórnar að aðalatriðið sé að tala nógu mikið - þá losni maður við að gera neitt.

Ætli hún sé ekki bara að reyna að sinna vinnunni sinni?

Elín (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 12:24

2 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Ekki varð nú vart við þennan leiða á tíðindalausum blaðurfundum hennar og Steingríms J. í Þjóðmenningarhúsinu.

Emil Örn Kristjánsson, 22.4.2009 kl. 12:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband