Ómerkilegheit

Ég hef nú stundum sagt að af tveimur vinstri flokkum á Alþingi sé annar sýnu heilli í afstöðu sinni. Og þar er ég að tala um VG.

Samfylkingin er lítið annað en spunaflokkur, sem siglir eins og byrinn blæs hverju sinni. Þar á bæ eru menn óvandir að meðulum og sannleikurinn flækist sjaldan fyrir þeim.

Þó ég sé alla jafna algjörlega ósammála VG í flestum málum þá hef ég þó alltaf virt þá fyrir heilindi og heiðarleika. En nú þykir mér bregða öðruvísi við.

Þeir eru greinilega að læra að af samstarfsflokki sínum í ríkisstjórn. Ómerkilegheitin og  undirferlið er að koma í ljós.

Gættu þín Steingrímur. Rógburður og óheilindi geta komið manni í koll.


mbl.is Segir Steingrím búa í glerhúsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Þess vegna kalla ég fylkinguna Sandfylkingu.

Bestu kveðjur,

Tómas Ibsen Halldórsson, 17.4.2009 kl. 20:57

2 Smámynd: Vilhjálmur Eyþórsson

Ég hallast að því að Vinstri grænir séu einfaldlega bjánar. Samfylkingarmenn eru hins vegar kjánar. 

Vilhjálmur Eyþórsson, 17.4.2009 kl. 22:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Emil Örn Kristjánsson

Höfundur

Emil Örn Kristjánsson
Emil Örn Kristjánsson
Íhaldsmaður

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...gonguferd
  • ...cerne_abbas
  • ...nano
  • takk faroe islands 501x101px.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 4904

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband